Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998 (hlutdeildarlán, 306. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um almannavarnir, 287. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar frumvarp til laga um brottfall laga um Heyrnar- og talmeinastöð, nr. 42/2007, 238. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um heilbrigðisþjónustu (hækkun almenns frítekjumarks ellilífeyris o.fl.), 269. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að atvinnustefnu Íslands - vaxtarplan til 2035

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að landsáætlun gegn kynbundnu ofbeldi gegn konum

Lesa meira

Hekla Björk, einn af Múrbrjótum Þroskahjálpar 2025

Hekla Björk Hólmarsdóttir hlaut Múrbrjótinn, árlega viðurkenningu Þroskahjálpar fyrir mikilvægan árangur í réttindabaráttu fatlaðs fólks, þann 3. desember 2025.
Lesa meira

Múrbrjótar 2025

Árlega veitir Þroskahjálp viðurkenninguna Múrbjótinn þeim aðilum sem hafa unnið markvert starf við að brjóta niður múra, efla mannréttindi og skapa jöfn tækifæri fyrir fatlað fólk í íslensku samfélagi. Viðurkenning er veitt á alþjóðadegi fatlaðs fólks, 3. desember.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (eingreiðsla), 236. mál

Lesa meira

Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á lífsgæðum borgarbúa

Þroskahjálp gerir alvarlega athugasemd við orð borgarstjóra Reykjavíkur um að til lífsgæðaskerðinga geti komið leggi ríkið sveitarfélögum ekki til aukið fjármagn vegna þjónustu við fatlað fólk.
Lesa meira