Fréttir

Múrbrjótar 2025

Árlega veitir Þroskahjálp viðurkenninguna Múrbjótinn þeim aðilum sem hafa unnið markvert starf við að brjóta niður múra, efla mannréttindi og skapa jöfn tækifæri fyrir fatlað fólk í íslensku samfélagi. Viðurkenning er veitt á alþjóðadegi fatlaðs fólks, 3. desember.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (eingreiðsla), 236. mál

Lesa meira

Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á lífsgæðum borgarbúa

Þroskahjálp gerir alvarlega athugasemd við orð borgarstjóra Reykjavíkur um að til lífsgæðaskerðinga geti komið leggi ríkið sveitarfélögum ekki til aukið fjármagn vegna þjónustu við fatlað fólk.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (símar og snjalltæki), 232. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um brottfararstöð, 230. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að frumvarpi til laga um barnavernd

Lesa meira

Almanakssalan hafin!

Sala á almanaki Þroskahjálpar er nú í fullum gangi.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um þekkingarsetur til undirbúningsnáms fyrir börn af erlendum uppruna, 12. mál

Lesa meira

Könnun sýnir þörf á viðbragðsáætlunum og auknu eftirliti með þjónustu við fatlað fólk

Nýútkomin skýrsla GEV leggur til að sveitarfélög á landinu útbúi skýrar fræðslu- og viðbragðsáætlanir fyrir starfsfólk sem er í þjónustu við fatlað fólk.
Lesa meira

Húrra! Alþingi lögfestir samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Húrra! Alþingi lögfesti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, þann 12. nóvember 2025. Til hamingju Ísland, til hamingju fatlað fólk.
Lesa meira