29.06.2020
Þann 26. júní s.l. sendu Landssamtökin Þroskahjálp félagsmálaráðuneyti og UNICEF erindi vegna verkefnisins „Barnvæn samfélög“, þar sem unnið er að innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í sveitarfélögum víðs vegar um landið. Óskuðu samtökin jafnframt eftir fundi með ráðuneyti og UNICEF til að ræða verkefnið.
Lesa meira
22.06.2020
Forsetakosningar fara fram 27. júní. Valið stendur á milli tveggja frambjóðenda.
Lesa meira
22.06.2020
Á dögunum birti Fréttablaðið frétt um að Reykjanesbær hafi verið jákvæður gagnvart opnun öryggisvistunar í bæjarfélaginu.
Lesa meira
18.06.2020
Þroskahjálp getur ekki látið hjá líða að lýsa áhyggjum og undrun yfir svörum Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra um stöðu fullgildingar á valkvæða viðauka samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks á Alþingi í dag.
Lesa meira
12.06.2020
Við hvetjum nýútskrifaða stúdenta af sérnámsbrautum til að skoða námsbrautir og námskeið hjá Fjölmennt, þar sem er meðal annars hægt að læra Tölvu- og margmiðlunartækni, fara á sjálfsstyrkingarnámskeið, á íþróttabraut, listnámsbraut og margt fleira!
Lesa meira
10.06.2020
Auglýst er eftir umsóknum á myndlistarbraut Myndlistaskólans í Reykjavík. Skólinn býður upp á 1 árs listnám fyrir nemendur sem lokið hafa starfsbraut framhaldsskóla eða sambærilegu námi.
Lesa meira