12.01.2022
Hópur tölvuþrjóta réðst á kerfi Strætó sem varð til þess að viðkvæmum persónuupplýsingum um notendur akstursþjónustu, sem margt fatlað fólk nýtir sér, var rænt og lausnargjalds krafist.
Lesa meira
11.01.2022
Sunna Dögg Ágústsdóttir, verkefnisstjóri ungmennaráðs Þroskahjálpar, skrifaði grein um fötlunarfórdóma í samfélaginu sem birtist á Vísi.is á dögunum.
Lesa meira
10.01.2022
Frestur til að sækja um sanngirnisbætur fyrir fatlað fólk sem varð fyrir varanlegum skaða á stofnunum fyrir fötluð börn rennur út 31. janúar.
Lesa meira
07.01.2022
Í mars verða liðin tvö ár frá því að heimsfaraldur Covid-19 skall á með tilheyrandi takmörkunum og röskun á högum okkar allra. Eftir því sem á líður er að koma æ betur í ljós að þetta ástand og álagið sem fylgir hefur haft slæm áhrif á andlega líðan og heilsu margra barna og ungmenna.
Lesa meira
06.01.2022
Nú hafa Sjúkratryggingum Íslands verið veittar auknar heimildir til styrkja vegna kaupa á hjálpartækjum fyrir fötluð börn með tvö heimili.
Lesa meira
06.01.2022
Þroskahjálp hefur tekið í notkun nýtt og einfalt bókunarkerfi fyrir Daðahús og Melgerði.
Lesa meira
05.01.2022
Nú er heimilt að greiða heimilisuppbót þó á heimilinu sé barn örorkulífeyrisþega eldra en 18 ára í minna en 100% námi. Áður var gerð krafa um að ungmennið væri í fullu námi.
Lesa meira
05.01.2022
Á dögunum kom út endurskoðuð útgáfa af Handbók um barnalög sem rituð er af Hrefnu Friðriksdóttur. Handbókin er ætluð þeim sem hafa áhuga á að kynna sér lögin, túlkun þeirra og helstu forsendur sem þau grundvallast á.
Lesa meira
05.01.2022
Bryndís Snæbjörnsdóttir, varaformaður Inclusion Europe og fyrrum formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar skrifaði grein í blað EESC Diversity Europe Newsletter.
Lesa meira