Fréttir

Biðtími eftir mikilvægri þjónustu fyrir fötluð börn er með öllu óásættanlegur

Samkvæmt þeim upplýsingum sem nú liggja fyrir eru biðlistar eftir þjónustu lengstir fyrir börn sem búa við fötlun eða einhvers konar skerðingar. Það er með öllu óásættanlegt í samfélagi sem leggur áherslu á velsæld barna.
Lesa meira

Vopnleysið kvatt?

Reglulega hefur verið rætt um auknar heimildir almennra lögreglumanna til þess að bera vopn síðustu ár, en umræðan hefur jafnan mætt andstöðu almennings.
Lesa meira

Yfirlýsing Þroskahjálpar vegna stöðu í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd

Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að endurnýja ekki samninga við Rauða krossinn á Íslandi um talsmannaþjónustu við umsækjendur.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 98. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna), 36. mál.

Lesa meira

Nýtt líf fyrir fjölskyldu frá Írak

Khalifa Mushib, sem er blindur maður frá Írak, og fjölskylda hans hafa öðlast nýtt líf í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 34. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um skýrslu Ríkisendurskoðunar um þjónustu við fatlað fólk samkvæmt lögum nr. 38/2018 – Innleiðing sveitarfélaga, stjórnsýsluúttekt.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um breytingu á lögum um skattleysi launatekna undir 350.000 kr. og 350.00 kr. lágmark til framfræslu lífeyrisþega, 7. mál.

Lesa meira

Umsögn landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116/2012 (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð), 271. mál.

Lesa meira