Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar og Einhverfusamtakanna um drög að stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030

Lesa meira

Stríðið í Úkraínu á auðlesnu máli

Miðstöð um auðlesið mál hefur búið til vef um stríðið í Úkraínu.
Lesa meira

Marglitur mars hjá Einhverfusamtökunum

Einhverfusamtökin standa fyrir verkefninu „Marglitur mars“ þessa dagana, til að vekja athygli á fjölbreytileika einhverfurófsins.
Lesa meira

Kraftmikil þátttaka á barnaþingi

Fötluð börn tóku þátt á barnaþingi Umboðsmanns barna og settu svip sinn á þingið með kraftmikilli þátttöku.
Lesa meira

Siðmennt styrkir söfnun fyrir fatlað fólk í Úkraínu

Aðalfundur Siðmenntar sendi ályktun frá sér vegna innrásar Rússlands í Úkraínu, og ákvað að styrkja söfnun Þroskahjálpar, Átaks, Tabú og ÖBÍ um hálfa milljón.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (kostnaður við greiðslur), 55. mál.

Lesa meira

Ráðstefna um menntun fatlaðs fólks

Fjölmennt stendur fyrir spennandi ráðstefnu um menntun fatlaðs fólks þann 30. mars.
Lesa meira

Daðahús: opið fyrir sumarúthlutanir

Nú er búið að opna fyrir umsóknir fyrir sumarleigu á Daðahúsi á Flúðum. Skráning er hér á heimasíðunni okkar og þurfa umsóknir að berast fyrir 7. apríl n.k.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.), 389. mál.

Lesa meira

Yfirlýsing vegna breytinga talsmannaþjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd

Landssamtökin Þroskahjálp sendu í vikunni erindi vegna breytingar sem á að gera á talsmannaþjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Dómsmálaráðuneytið tók ákvörðun um að segja einhliða upp samningum við Rauða krossinn sem sinnt hefur þjónustunni um árabil.
Lesa meira