03.02.2022
Síðasta haust tóku gildi ný lög sem gera styrki til almannaheillafélaga frádráttarbær af tekjuskatti bæði einstaklinga og fyrirtækja.
Lesa meira
02.02.2022
Frestur til þess að sækja um sanngirnisbætur fyrir fatlað fólk sem varð fyrir varanlegum skaða á stofnunum fyrir fötluð börn á vegum hins opinbera, og sættu illri meðferð eða ofbeldi, fyrir 1. febrúar 1993 hefur verið framlengdur.
Lesa meira
01.02.2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir bar fram mjög mikilvæga fyrirspurn til menntamálaráðherra á Alþingi í gær um tækifæri ungs, fatlaðs fólks til frekari menntunar eftir útskrift af starfsbrautum framhaldsskólanna.
Lesa meira
27.01.2022
Nýverið var haldinn fundur á vegum Sameinuðu þjóðanna þar sem íslensk stjórnvöld sögðu fulltrúum ríkjanna frá stöðu mannréttindamála á Íslandi, og tóku við ábendingum um hvernig bæta má stöðuna hér á landi.
Lesa meira
27.01.2022
Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður Þroskahjálpar, skrifar ásamt Halldóru Jóhannesdóttur Sanko og Laufeyju Elísabetu Gissurardóttur grein um skóla án aðgreiningar
Lesa meira
24.01.2022
Birna Guðmundsdóttir hefur verið ráðin til Átaks - félags fólks með þroskahömlun.
Lesa meira
21.01.2022
Sunna Dögg Ágústsdóttir, verkefnisstjóri ungmennaráðs Þroskahjálpar, skrifaði á dögunum þarfa brýningu til bandamanna mannréttindabaráttu fatlaðs fólks sem birtist á Vísi.is. Hér er greinin í heild sinni.
Lesa meira
20.01.2022
Tabú - femínísk fötlunarhreyfing hefur opnað Facebook hóp fyrir fatlaðar konur og kynsegin fólk til þess að segja frá sínum #metoo sögum um ofbeldi og áreiti.
Lesa meira
14.01.2022
Á síðustu vikum hafa Landssamtökin Þroskahjálp óskað eftir samtali við sveitarfélög um land allt um atvinnu- og menntunartækifæri ungs fatlaðs fólks.
Lesa meira
12.01.2022
Dregið hefur verið í almanaks happdrætti Þroskahjálpar 2022!
Lesa meira