18.10.2022
Inga Björk, upplýsingafulltrúi Þroskahjálpar tók sæti á Alþingi í vikunni
Lesa meira
13.10.2022
Verkefnastjórn hefur verið skipuð um gerð landsáætlunar um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Unnur Helga, formaður Þroskahjálpar, er hluti af verkefnastjórninni.
Lesa meira
11.10.2022
Ræða Ingu Bjarkar, verkefnastjóra hjá Þroskahjálp, á málþingi Þjóðleikhússins 11. október 2022.
Lesa meira
10.10.2022
Þjóðleikhúsið stendur fyrir málþingi um samfélagsleg áhrif birtingarmynda í sviðslistum þriðjudaginn 11. október kl. 17
Lesa meira
03.10.2022
Í byrjun september fór fram mikilvæg ráðstefna undir yfirskriftinni End segregation eða Bindum enda á aðskilnað. Ráðstefnan var á vegum samtakanna Inclusion Europe sem eru réttinda- og hagsmunasamtök fólks með þroskahömlun og aðstandenda þeirra í Evrópu. Átak, félag fólks með þroskahömlun, og Landssamtökin Þroskahjálp sendu sína fulltrúa á staðinn til að taka þátt og deila sinni reynslu af réttindabaráttu á Íslandi.
Lesa meira
28.09.2022
Talið er að um 5.000 börn hafi dvalið á um 30 vistheimilum á vegum hins opinbera frá síðustu öld. Stöð 2 fjallar nú um málið í sjónvarpinu og leitar að viðmælendum.
Lesa meira