23.03.2022
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu félags- og vinnumarkaðsráðherra, um að fela flóttamannanefnd að útfæra tillögur um sérstaka móttöku viðkvæmra hópa flóttafólks frá Úkraínu.
Lesa meira
22.03.2022
Miðstöð um auðlesið mál hefur búið til vef um stríðið í Úkraínu.
Lesa meira
22.03.2022
Einhverfusamtökin standa fyrir verkefninu „Marglitur mars“ þessa dagana, til að vekja athygli á fjölbreytileika einhverfurófsins.
Lesa meira
19.03.2022
Fötluð börn tóku þátt á barnaþingi Umboðsmanns barna og settu svip sinn á þingið með kraftmikilli þátttöku.
Lesa meira
18.03.2022
Aðalfundur Siðmenntar sendi ályktun frá sér vegna innrásar Rússlands í Úkraínu, og ákvað að styrkja söfnun Þroskahjálpar, Átaks, Tabú og ÖBÍ um hálfa milljón.
Lesa meira
16.03.2022
Fjölmennt stendur fyrir spennandi ráðstefnu um menntun fatlaðs fólks þann 30. mars.
Lesa meira
14.03.2022
Nú er búið að opna fyrir umsóknir fyrir sumarleigu á Daðahúsi á Flúðum. Skráning er hér á heimasíðunni okkar og þurfa umsóknir að berast fyrir 7. apríl n.k.
Lesa meira