Fréttir

Yfirlýsing vegna breytinga talsmannaþjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd

Landssamtökin Þroskahjálp sendu í vikunni erindi vegna breytingar sem á að gera á talsmannaþjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Dómsmálaráðuneytið tók ákvörðun um að segja einhliða upp samningum við Rauða krossinn sem sinnt hefur þjónustunni um árabil.
Lesa meira

Starfsnemar til liðs við Þroskahjálp

Eyrún og Dalrós í starfsnámi hjá Þroskahjálp.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997 (aðgerðir og rannsóknir á börnum), 70. mál.

Lesa meira

Utanríkisráðherra afhent áskorun vegna fatlaðs fólks í Úkraínu

Þordísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ráðherra var afhent sameiginleg áskorun fjögurra samtaka fatlaðs fólks þar sem skorað er á stjórnvöld að grípa tafarlaust til aðgerða til að tryggja öryggi fatlaðra borgara í því stríði sem nú geysar í Úkraínu og koma á friði.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögum um fullnustu refsinga (réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda)

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum (skerðing á lífeyri vegna búsetu), Þingskjal 71 — 71. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs nr. 45/2019

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir), 69. mál

Lesa meira

Heimsókn ungs fólks frá Póllandi til Þroskahjálpar

Þessa dagana eru hjá Þroskahjálp góðir gestir frá pólsku samtökunum ZMW, þar sem ungt fólk frá dreifbýlum svæðum fær tækifæri til að víkka sjóndeildarhringinn.
Lesa meira

NEYÐARSÖFNUN FYRIR FATLAÐ FÓLK Í ÚKRAÍNU!

Þroskahjálp hefur, í samvinnu við Átak - félag fólks með þroskahömlun, TABÚ, NPA miðstöðina og Öryrkjabandalag Íslands, sett af stað söfnun fyrir fatlað fólk í Úkraínu.
Lesa meira