Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um frumvarp til laga um breytingu á ákvæðum ýmissa laga um bann við mismunun (réttindi fatlaðs fólks). (Þingskjal 144 – 144. mál)

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um frumvarp til laga um breytingu lögum um grunnskóla nr. 91/2008. (mannréttindi). (Þingskjal 104 – 104. mál).

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 125/1999, um málefni aldraðra. (Þingskjal 452 – 352. mál)

Lesa meira

Óásættanlega tillaga

Grein birt í Fréttablaðinu 21. mars 2016 Landssamtökin Þroskahjálp tóku þátt í vinnu nefndar um endurskoðun á almannatryggingum en nefndin skilaði nýlega áliti til félagsmálaráðherra. Samtökin studdu þá stefnumörkun sem fram kemur í tillögum meirihluta nefndarinnar um einföldun á bótakerfinu, með fækkun bótaflokka, samræmingu á skerðingarhlutfalli vegna tekna og einföldun á frítekjumarki.
Lesa meira

Bókun Landssamtakanna Þroskahjálpar við niðurstöðu nefndar um endurskoðun laga um almannatryggingar

Lesa meira

Athugasemdir fulltrúa samtakanna við gerð reglugerðar um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum vegna fyrirhugaðrar breytinga

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um breytingar á reglugerð um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum

Lesa meira

Mætum brýnni þörf fyrir húsnæði

Landssamtökin Þroskahjálp og Sandgerðisbær undirrituðu í sl. viku samkomulag um byggingu og rekstur íbúða fyrir fólk með fötlun að Lækjamótum 61-65 í Sandgerði. Um er að ræða íbúðakjarna með 5 íbúðum og þjónusturými. „Við erum afskaplega ánægð með að þetta samkomulag sé í höfn og erum með þessu að mæta brýnni þörf fyrir húsnæði meðal fatlaðra íbúa í bænum“, sagði Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri í Sandgerði við undirritun samkomulagsins.
Lesa meira

GAGNLEGUR OG SKEMMTILEGUR STEFNUMÓTUNARFUNDUR

Nýlokið er fundi sem Landssamtökin Þroskahjálp héldu til að ræða stefnu sína og starf og til að gefa sem flestum tækifæri til að vera með í að móta stefnuna og ákveða áherslur í starfi samtakanna. Fundurinn var öllum opinn og var vel sóttur af fólki sem hefur áhuga á réttindum og hagsmunum fatlaðs fólks og hvernig samtökin geta náð sem bestum árangri við þá mikilvægu réttindabaráttu og hagsmungagæslu.
Lesa meira

Afmælislógó Þroskahjálpar, stefnumótunarfundur og sýning á myndinni um Halla sigurvegara

Í tilefni 40 ára afmælis samtakanna hefur verið hannað lógó til að nota á afmælisárinu. Starf og stefna samtakanna snýst fyrst og fremst um mannréttindi fatlaðs fólks og jöfn tækifæri á við aðra. Þess vegna er áréttað sérstaklega í lógóinu að mannréttindi eru fyrir alla!
Lesa meira