Fréttir
18.03.2021
Jafningjanámskeið Tabú eru 6 vikna námskeið fyrir fatlað og langveikt fólk.
Lesa meira
Fréttir
16.03.2021
Margir Íslendingar hafa eflaust síðustu vikur og mánuði leitt hugann að hamförum og neyðarástandi, eftir langan tíma með COVID-19 heimsfaraldrinum og nú nýverið vegna jarðskjálfta og yfirvofandi eldgoss. Þá hafa margar fjölskyldur komið sér upp „viðlagakassa“ eins og Rauði kross Íslands hefur hvatt fólk til að gera og jafnvel gert áætlanir um viðbrögð ef neyðarástand myndast fyrir heimili sín.
Lesa meira
Fréttir
15.03.2021
Landssamtökin Þroskahjálp hafa sent inn umsögn til vinnuhóps forsætisráðuneytisins sem vinnur að stefnu um gervigreind. Stefnan er ítarleg og er byggð á væntanlegri stefnu Landssamtakanna Þroskahjálpar um gervigreind og réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira
Fréttir
10.03.2021
Nú er búið að opna fyrir umsóknir fyrir sumarleigu á Daðahúsi á Flúðum. Skráning er hér á heimasíðunni okkar og þurfa umsóknir að berast fyrir 7. apríl nk.
Lesa meira
Fréttir
26.02.2021
Það gleður okkur að auglýsa fjölbreytta afþreyingu fyrir börn, ungmenni og fullorðið fatlað fólk hjá Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra í sumar!
Lesa meira
Fréttir
26.02.2021
Umhyggja - félag langveikra barna, Landssamtökin Þroskahjálp og fleiri félög sem vinna að hagsmunum langveikra barna og fjölskyldna þeirra, hafa sent áskorun til heilbrigðisyfirvalda þess efnis að foreldrar langveikra barna með miklar stuðningsþarfir fái forgang í COVID-19 bólusetningu.
Lesa meira
Fréttir
26.02.2021
Sunna Dögg Ágústsdóttir úr ungmennaráði Þroskahjálpar var í gær, 25. febrúar, valin félagi ársins hjá Landssambandi ungmennafélaga.
Lesa meira
Fréttir
25.02.2021
Szczepienie przeciwko COVID-19, informacje napisane prostym językiem.
Lesa meira
Fréttir
24.02.2021
Fáir eru smitaðir af COVID á Íslandi. Þess vegna er hægt að slaka aðeins á reglum í samfélaginu. Við þurfum öll að hjálpast að og gæta okkar.
Lesa meira
Fréttir
23.02.2021
Í upphafi COVID faraldursins gerðu Landssamtökin Þroskahjálp upplýsingabækling um COVID á auðlesnu máli í samvinnu við landlækni og heilbrigðisráðuneytið. Nú er komin út uppfærð útgáfa.
Lesa meira