Málþing þroskaþjálfanema

Málþing þroskaþjálfanema fer fram 20. apríl kl. 09.45 til 14.30 á netinu.
 
Kynningar málþingsins fjalla m.a. um atvinnuleit, barnabækur, tónlistariðkun, skóla án aðgreiningar, samfélagsmiðla og fleira.
 
Sjá viðburð HÉR