Fréttir
13.05.2025
Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningastöðvar var haldinn í fertugasta sinn þann 8.-9. maí og var yfirskrift hennar Fötluð börn og fjölbreyttur menningar- og tungumálabakgrunnur. Þetta er stærsta ráðstefnan hingað til en þáttakendur voru í kringum 540 manns.
Við skulum stikla á stóru yfir dagskrána fyrri daginn.
Lesa meira
Fréttir
07.05.2025
Átakið „Fyrir okkur öll“ er hluti af vitundarvakningu um réttindi fatlaðs fólks.
Þroskahjálp er samstarfsaðili í verkefninu sem er unnið í samvinnu ríkis, sveitarfélaga og hagsmunasamtaka.
Mikil þörf er á að kynna almenningi efni samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira
Fréttir
06.05.2025
Vinsamlegast athugið að skrifstofa Þroskahjálpar verður lokuð fimmtudaginn 8. maí og föstudaginn 9. maí.
Tilefnið er Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar og Þroskahjálpar.
Lesa meira
Fréttir
06.05.2025
Þroskahjálp fagnar því að Mannréttindastofnun Íslands hefur tekið til starfa.
Stofnunin á að efla og vernda mannréttindi á Íslandi.
Hún heyrir undir Alþingi en er sjálfstæð í störfum sínum og óháð fyrirmælum frá öðrum, þ.m.t. Alþingi.
Eitt af verkefnum stofnunarinnar er eftirlit með framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira
Fréttir
28.04.2025
Fjölmennum í kröfugöngu 1. maí og krefjumst aukinna réttinda fyrir fatlað fólk.
Betri kjör, bætt aðgengi og betri menntun. Baráttumálin eru ótal mörg og mikilvægt að láta heyra í sér og sýna samstöðu.
Lesa meira
Fréttir
16.04.2025
Nýtt vefsvæði á island.is um réttindi og þjónustu við fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Verkefnið er unnið af Þroskahjálp í samstarfi við Mennta-og barnamálaráðuneytið. Upplýsingar eru aðgengilegar bæði á íslensku og ensku, og verða aðgengilegar á fleiri tungumálum í næsta áfanga verkefnisins.
Lesa meira
Fréttir
14.04.2025
Þátttakendur í málþinginu „Hvað með okkur?“ sem var haldið 11. apríl á Hilton Nordica Reykjavík virðast flestir sammála um að þetta hafi verið tímamótaviðburður.
Lesa meira
Fréttir
10.04.2025
Í síðustu viku tóku fulltrúar Þroskahjálpar og FEDOMA (Federation of Disability Organizations in Malawi) sameiginlega þátt í Global Disability Summit í Berlín með það að markmiði að kynna samstarfsverkefni samtakanna í Malaví.
Lesa meira
Fréttir
01.04.2025
Föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 13.00 halda Þroskahjálp og Diplómanám HÍ málþing þar sem fatlað fólk er í aðalhlutverki. Öll velkomin. Skráðu þig hér.
Lesa meira