Fréttir

Öll með? – 4.020 kr. hækkun fyrir skatt eftir 16 mánuði!

Unnur Helga, formaður Þroskahjálpar, ritar grein í tilefni af baráttudegi verkalýðsins.
Lesa meira

Spennandi tímar framundan í náms- og atvinnutækifærum fatlaðs fólks

Lesa meira

Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks samþykkt á Alþingi

Lesa meira

Sæti við borðið: fundir á Húsavík og Akureyri

Lokahnykkurinn á fundarherferðinni Sæti við borðið er á norðurlandi: síðustu fundirnir eru á Húsavík 19. mars og á Akureyri 20. mars
Lesa meira

Umsögn Þroskahjálpar vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfisins

Umsögn Þroskahjálpar um drög að frumvarpi vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfisins er komin inn á samráðsgáttina. Hvetjum öll til að kynna sér málið.
Lesa meira

Ívar er nýr starfsnemi hjá Þroskahjálp

Ívar Friðþjófsson er 24 ára og er nýr starfsnemi hjá Þroskahjálp. Við hlökkum til að vinna með Ívari að fjölbreyttum verkefnum.
Lesa meira

Kynningarfundur á auðskildu máli um breytingar á örorkulífeyriskerfinu.

Félags- og vinnumarkaðsráðherra býður til kynningarfundar um breytingar á örorkulífeyriskerfinu föstudaginn 23. febrúar, kl. 16-17 á Háaleitisbraut 13, 4. hæð.
Lesa meira

Aukin þjónusta við farþega með ósýnilega fötlun

Nú getur fólk með ósýnilega fötlun fengið sólblómabandið við innritun á flugvellinum í Keflavík.
Lesa meira

Starfsdagur stjórnar og skrifstofu Þroskahjálpar

Starfsdagur stjórnar og skrifstofu Þroskahjálpar var haldinn laugardaginn 20. janúar 2024.
Lesa meira

Dregið í almanakshappdrætti Þroskahjálpar 2024

Hér má sjá lista yfir vinningsnúmerin fyrir almanakið árið 2024.
Lesa meira