Húrra! Alþingi lögfestir samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Til hamingju með daginn!

Þann 12. nóvember 2025 samþykkti Alþingi lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Með því er langþráð baráttumál Þroskahjálpar loksins í höfn!

 


Þroskahjálp hefur dregið saman helstu atriði varðandi lögfestingu SRFF og mikilvægi þess, á sérstakri vefsíðu.
 

Vefsíðan með helstu atriðum um lögfestingu SRFF