Fréttir

Uppfærsla - betri þjónustu fyrir fatlað fólk (hluti 1 af 2)

Hluti 1 af 2 af yfirferð um málþingið Uppfærsla – betri þjónustu fyrir fatlað fólk, sem var haldið á Hótel Reykjavík Grand 11. október 2025
Lesa meira

Nýr formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar

Guðmundur Ármann Pétursson er nýr formaður Landsamtakanna Þroskahjálpar.
Lesa meira

Viðtöl við frambjóðendur til formanns Þroskahjálpar 2025

Hlaðvarpið Mannréttindi fatlaðra töluðu við þau Guðmund Ármann Pétursson og Ingibjörgu Gyðu Guðrúnardóttur sem bæði gefa kost á sér í embætti formanns Landssamtakanna Þroskahjálpar.
Lesa meira

Uppfærsla - Streymi frá málþingi 11. október 2025

Hér er slóð á streymi/upptöku frá málþingi Þroskahjálpar, Uppfærsla 11. október 2025.
Lesa meira

Almanakssalan hafin!

Hafin er sala á happdrættisalmanaki Þroskahjálpar. Sölumenn á vegum félagsins eru nú að ganga í hús og bjóða almanakið til sölu.
Lesa meira

Uppfærsla: málþing um betri þjónustu fyrir fatlað fólk

Á málþingi Þroskahjálpar verður fjallað um hvernig tryggja megi að þjónusta við fatlað fólk styðji betur við mannréttindi og þátttöku í samfélaginu.
Lesa meira

Ísland verður að tryggja mannréttindi fatlaðs fólks!

ÖBÍ réttindasamtök, Landssamtökin Þroskahjálp, Geðhjálp og Umhyggja hafa í sameiningu kynnt áherslur sínar fyrir sérfræðinefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Enn eru verulegir annmarkar á því hvernig mannréttindi fatlaðs fólks eru tryggð. Með ábendingunum gera samtökin tillögur um að nefndin bæti tilteknum spurningum við spurningalista nefndarinnar sem hún mun leggja fyrir íslensk stjórnvöld innan skamms.
Lesa meira

Áskorun um að fötluðu fólki sé hleypt inn í Háskóla Íslands á hverju ári

Þroskahjálp hefur blásið til herferðar til að hvetja Háskólaráð og stjórnvöld að taka inn fatlaða nemendur í diplómanám á hverju ári.
Lesa meira

Stuðningshópur fyrir pólska foreldra og aðstandendur / Grupa wsparcia dla polskojęzycznych rodziców

Katarzyna Kubiś þroskaþjálfi og verkefnisstjóri hjá Þroskahjálp er að fara af stað með stuðningshóp fyrir pólska foreldra og aðstandendur einhverfra og fatlaðra barna.
Lesa meira

Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi 1. september 2025

Landssamtökin Þroskahjálp fagna jákvæðum skrefum, en benda jafnframt á að kerfisbreytingarnar leiða ekki til breytinga sem tryggja öllu fötluðu fólki leið út úr fátækt.
Lesa meira