Fréttir

Allt fatlað fólk skuli fá að nýta kosningarétt sinn án hindrana!

Landssamtökin Þroskahjálp hafa lengi barist fyrir auknum lýðræðislegum réttindum fatlaðs fólks sem hefur í gegnum tíðina verið skertur hér á landi eins og víðast í heiminum. Óskertur réttur til að kjósa er þar grundvallarþáttur.
Lesa meira

FRESTAÐ: Frá okkar bæjardyrum séð

Á dögunum birtum við auglýsingu um námskeið á vegum Þroskahjálpar: Menning – frá okkar bæjardyrum séð. Vegna þeirrar óvissu sem hefur skapast útaf COVID-19 hefur verið ákveðið að fresta námskeiðinu og verður það auglýst síðar.
Lesa meira

Menning – frá okkar bæjardyrum séð!

Þriðjudaginn 6. október byrjar áhugavert og bráðskemmtilegt verkefni á vegum Þroskahjálpar fyrir ungmenni á aldrinum 13 til 15 ára með þroskahömlun og/eða skyldar fatlanir.
Lesa meira

Fólk með þroska-hömlun á íslenskum vinnu-markaði: viðhorf til starfs-hæfni.

Hefur þú áhuga á að taka þátt í rannsókn?
Lesa meira

Lokað

Vegna útfarar Ágústu Erlu Þorvaldsdóttur formanns Átaks og varaformanns samtakanna verður skrifstofa samtakanna lokuð í dag 2. september frá kl. 12:00.
Lesa meira

Ágústa Erla Þorvaldsdóttir látin

Varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, Ágústa Erla Þorvaldsdóttir, lést á Landspítalanum 23. ágúst síðastliðinn.
Lesa meira

Nei ekki aftur

Eftirfarandi er grein sem Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, skrifaði um mikilvægi þess að nemendur á starfsbrautum framhaldsskólanna fái þá kennslu sem þeir eiga rétt. Það er mismunun fólgin í því að það velti á því í hvaða skóla nemendur ganga hvort þeir njóti menntunar og/eða frístundastarfs eða ekki. Sama gildir um nemendur á öðrum skólastigum. Þroskahjálp leggur því mikla áherslu á að allra leiða sé leitað til þess að tryggja óskerta kennslu og þjónustu eins og sóttvarnareglur leyfa. Við beinum eftirfarandi tilmælum til stjórnvalda:
Lesa meira

Ný gæðaviðmið fyrir félagslega þjónustu við fatlað fólk

Þessi gæðaviðmið voru unnin m.a. í samvinnu við Þroskahjálp, þau eru einnig í auðlesinni útgáfu og hvetjum við alla til að kynna sér þau.
Lesa meira

Dóra S. Bjarnason látin

Dóra S. Bjarnason, prófessor emerita í félagsfræði og fötlunarfræði á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, lést á heimili sínu 5. ágúst sl.
Lesa meira

10. Þáttaröðin Með okkar augum

Tíunda röðin af þessi vinsælu og margverðlaunuðu þáttum er nú tilbúin og hefjast sýningar þáttanna miðvikudaginn 12. ágúst kl. 19.40.
Lesa meira