Fréttir

Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á lífsgæðum borgarbúa

Þroskahjálp gerir alvarlega athugasemd við orð borgarstjóra Reykjavíkur um að til lífsgæðaskerðinga geti komið leggi ríkið sveitarfélögum ekki til aukið fjármagn vegna þjónustu við fatlað fólk.
Lesa meira

Almanakssalan hafin!

Sala á almanaki Þroskahjálpar er nú í fullum gangi.
Lesa meira

Könnun sýnir þörf á viðbragðsáætlunum og auknu eftirliti með þjónustu við fatlað fólk

Nýútkomin skýrsla GEV leggur til að sveitarfélög á landinu útbúi skýrar fræðslu- og viðbragðsáætlanir fyrir starfsfólk sem er í þjónustu við fatlað fólk.
Lesa meira

Húrra! Alþingi lögfestir samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Húrra! Alþingi lögfesti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, þann 12. nóvember 2025. Til hamingju Ísland, til hamingju fatlað fólk.
Lesa meira

Múrbrjóturinn 2025 — opið fyrir tilnefningar til 18. nóvember

Það var opið fyrir tilnefningar til Múrbrjótsins 2025 til 18. nóvember. Þroskahjálp afhendir Múrbrjótinn á Kjarvalsstöðum, 3. desember á milli kl. 17 og 19
Lesa meira

Uppfærsla - betri þjónustu fyrir fatlað fólk (hluti 2 af 2)

Seinni hluti yfirferðar um málþingið Uppfærsla – betri þjónustu fyrir fatlað fólk, sem var haldið á Hótel Reykjavík Grand 11. október 2025
Lesa meira

Uppfærsla - betri þjónustu fyrir fatlað fólk (hluti 1 af 2)

Hluti 1 af 2 af yfirferð um málþingið Uppfærsla – betri þjónustu fyrir fatlað fólk, sem var haldið á Hótel Reykjavík Grand 11. október 2025
Lesa meira

Nýr formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar

Guðmundur Ármann Pétursson er nýr formaður Landsamtakanna Þroskahjálpar.
Lesa meira

Viðtöl við frambjóðendur til formanns Þroskahjálpar 2025

Hlaðvarpið Mannréttindi fatlaðra töluðu við þau Guðmund Ármann Pétursson og Ingibjörgu Gyðu Guðrúnardóttur sem bæði gefa kost á sér í embætti formanns Landssamtakanna Þroskahjálpar.
Lesa meira

Uppfærsla - Streymi frá málþingi 11. október 2025

Hér er slóð á streymi/upptöku frá málþingi Þroskahjálpar, Uppfærsla 11. október 2025.
Lesa meira