Fréttir

Tækni og fötlun: Pósthúsið.

Vegna mikils áhuga á pistlum Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur, sérfræðings Þroskahjálpar í málefnum fatlaðs fólks, um fötlun og tækni höfum við ákveðið að birta þá alla í rituðu máli.
Lesa meira

Minningardagur um helförina: Helförin og fatlað fólk

Í tilefni af Minningardegi um helförina ritaði Árni Múli, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar, niður hugleiðingar um helförina og áhrif hennar.
Lesa meira

Efling í þjónustu og stuðningi við fötluð börn af erlendum uppruna

Þroskahjálp hefur fengið styrk frá Guðmundi Inga, félags- og vinnumarkaðsráðherra, til þess að efla þjónustu og stuðning við fötluð börn af erlendum uppruna og aðstandendur þeirra.
Lesa meira

Tækni og fötlun

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, sérfræðingum í málefnum fatlaðs fólks hjá Þroskahjálp, hefur síðustu vikur flutt pistla í útvarpsþættinum Lestinni um tækni og fötlun
Lesa meira

Styrkur til að þróa fræðslu um heilbrigðan lífsstíl

Þroskahjálp hefur fengið styrk frá félags- og vinnumarkaðsráðherra til að auka aðgengi fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir að fræðslu og stuðningi til þess að ástunda heilbrigðan lífsstíl.
Lesa meira

Opnunartími á skrifstofu Þroskahjálpar yfir hátíðirnar

Skrifstofa Þroskahjálpar er lokuð milli jóla og nýárs en opið er alla vikuna fram að jólum.
Lesa meira

Hækkun frítekjumarks öryrkja loks samþykkt

Landssamtökin Þroskahjálp fagnar hækkun frítekjumarks öryrkja sem var samþykkt í gær
Lesa meira

Opið fyrir vetrarleigu í Daðahúsi 2023

Daðahús er heilsárshús á Flúðum sem samtökin leigja út. Þar er dásamlegt að dvelja á veturnar.
Lesa meira

Ályktanir Þroskahjálpar fyrir árið 2023 - Auðlesið mál

Á fulltrúafundi Landssamtakanna Þroskahjálpar voru samþykktar ályktanir fyrir árið 2023. Hér segjum við frá ályktunum á auðlesnu máli.
Lesa meira

Ályktanir Þroskahjálpar fyrir árið 2023

Á fulltrúafundi Landssamtakanna Þroskahjálpar voru samþykktar ályktanir með þeim málefnum sem samtökin telja brýnust í réttinda- og hagsmunabaráttu fatlaðs fólks á komandi ári.
Lesa meira