Fréttir
22.08.2025
Því miður er fatlað fólk líklegra en aðrir til að verða fyrir ofbeldi. Það er mikilvægt að þekkja réttindi sín og vita hvernig ofbeldi getur litið út.
Þá er auðveldara að vita að óþægileg eða skrítin samskipti gætu verið ofbeldi. Það er líka mikilvægt að muna að ef þú verður fyrir ofbeldi er það aldrei þér að kenna. Ofbeldi er alltaf þeim að kenna sem beitir aðra ofbeldi.
Lesa meira
Fréttir
05.08.2025
Þroskahjálp krefst þess að íslensk stjórnvöld beiti sér af festu fyrir tafarlausri mannúðaraðstoð á Gaza sem tekur mið af þörfum og réttindum fatlaðs fólks.
Lesa meira
Fréttir
25.06.2025
Skrifstofa Þroskahjálpar verður lokuð frá 1. júlí til 4. ágúst.
Lesa meira
Fréttir
04.06.2025
4. júní er alþjóðadagur hjálpartækni — dagur sem minnir okkur á mikilvægi þess að allir hafi aðgang að þeirri tækni sem getur auðveldað daglegt líf, aukið sjálfstæði og opnað nýja heima.
Lesa meira
Fréttir
03.06.2025
Formenn Þroskahjálpar og ÖBÍ réttindasamtaka skrifa um Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira
Fréttir
27.05.2025
Leiðbeiningar frá TR um greiðsludreifingar á skuldum. Ef þú telur að niðurstaðan hjá TR sé röng eru einnig leiðbeiningar um hvernig hægt sé að senda inn athugasemdir.
Lesa meira
Fréttir
23.05.2025
Yfirferð yfir seinni dag Vorráðstefnunnar 2025, sem Ráðgjafar- og greiningarstöð og Þroskahjálp stóðu fyrir. Ráðstefnan bar yfirskriftina Fötluð börn og fjölbreyttur menningar- og tungumálabakgrunnur.
Lesa meira
Fréttir
19.05.2025
Ákall frá Þroskahjálp!
Þroskahjálp biðlar til íslenskra stjórnvalda og hjálparstofnana að beina sérstakri athygli að þörfum fatlaðra og veikra barna, og fatlaðs fólks almennt, í neyðar- og mannúðaraðstoð á Gaza. Aðeins þannig er mögulegt að uppfylli þær skuldbindingar sem Ísland hefur undirgengist.
Lesa meira
Fréttir
16.05.2025
Katarzyna Kubiś, verkefnastjóri hjá Þroskahjálp hlýtur Aðgengisverðlaun Reykjavíkurborgar 2025.
Viðurkenninguna fær hún fyrir upplýsingartorgið á Island.is þar sem foreldrar fatlaðra barna geta nálgast allar nauðsynlegar upplýsingar á einum stað.
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri og Sabine Leskopf formaður Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar afhentu verðlaunin við athöfn í Höfða.
Lesa meira
Fréttir
13.05.2025
Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningastöðvar var haldinn í fertugasta sinn þann 8.-9. maí og var yfirskrift hennar Fötluð börn og fjölbreyttur menningar- og tungumálabakgrunnur. Þetta er stærsta ráðstefnan hingað til en þáttakendur voru í kringum 540 manns.
Við skulum stikla á stóru yfir dagskrána fyrri daginn.
Lesa meira