Fréttir

Vegna frétta í fjölmiðlum um að fjárlaganefnd hafi ákveðið að skerða fyrirhugaða hækkun á greiðslum til öryrkja.

Landssamtökin Þroskahjálp lýsa mjög miklum áhyggjum af fréttum sem birst hafa í fjölmiðlum um að fjárlaganefnd hyggist lækka fyrirhugaðar greiðslur til öryrkja frá því sem gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi 2019.
Lesa meira

Sérfræðihópar fatlaðra barna og unglinga

Umboðsmaður barna auglýsir eftir þátttakendum í sérfræðihópa fatlaðra barna og unglinga .
Lesa meira

Ályktanir samþykktar á fulltrúafundi Þroskahjálpar.

Landssamtökin Þroskahjálp héldu fulltrúafund sinn á Egilsstöðum 26. - 28. okt. sl.
Lesa meira

Tímamót í velferðarþjónustu

Velferðarráðuneytið í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sjálfsbjörg, landssamband hreyfihamlaðra, boðar til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember á Hótel Hilton undir yfirskriftinni „Tímamót í velferðarþjónustu“.
Lesa meira

Veist þú um verðugan múrbrjót?

„Múrbrjóturinn“ er viðurkenning sem Landssamtökin Þroskahjálp veita einstaklingi eða einstaklingum, félagi eða verkefni sem að mati samtakanna hefur brotið niður múra í réttindamálum fatlaðs fólks og viðhorfum til þess og stuðlað þannig að því að fatlað fólk verði fullgildir þátttakendur í samfélaginu og hafi tækifæri til að lifa eðlilegu lífi til jafns við aðra.
Lesa meira

Alvarleg athugasemd vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala Háskólasjúkrahúss í sjónvarpsfréttum RÚV

Sameiginleg yfirlýsing frá Landssamtökunum Þroskahjálp, Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni, Áhugafélagi um hryggrauf/klofinn hrygg, Rannsóknarsetri í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands og Öryrkjabandalagi Íslands.
Lesa meira

Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar

Fulltrúafundur samtakanna verður haldinn á Valaskjálf, Egilsstöðum 26. - 27. október. Í tengslum við fundinn verður ráðstefna sem er öllum opin og ber yfirskriftina "Að gæta hagsmuna fatlaðs fólks"
Lesa meira

Almanakið 2019 komið út

Listaverkaalmanak samtakanna fyrir árið 2019 er komið út. Almanakið er gullfallegt að venju og í þetta sinn prýðir það myndir eftir listakonuna Auði Ólafsdóttir.
Lesa meira

Fjölsóttur fundur Landssamtakanna Þroskahjálpar og Þroskaþjálfafélags Íslands um ný lög og mannréttindi fatlaðs fólks.

Landssamtökin Þroskahjálp og Þroskaþjálfafélag Íslands stóðu fyrir morgunverðarfundi sl. mánudag þar sem ný lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og breytingar á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga voru kynnt. Fundurinn hafði yfirskriftina Ný sýn? – Nýir tímar? og lýsir það vel þeim miklu væntingum sem fatlað fólk hefur til þessara nýju laga.
Lesa meira

Ný sýn? – Nýir tímar?

Landssamtökin Þroskahjálp og Þroskaþjálfafélag Íslands boða til morgunverðarfundar þar sem kynnt verða ný lög um félagsþjónustu sveitarfélaga sem taka gildi 1. október nk.
Lesa meira