Fréttir

Þroskahjálp skorar á alþingismenn að samþykkja þingsályktunartillögu um lögfestingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks.

Nú liggur fyrir Alþingi tillaga til þingsályktunar um að samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks verði tekinn í íslensk lög.
Lesa meira

Fötluð börn á Íslandi

Umboðsmaður barna hefur gefið út skýrslu með niðurstöðum sérfræðihóps fatlaðra barna og unglinga.
Lesa meira

Réttindi - Skilningur - Aðstoð - Ráðstefna um aðstæður fatlaðra barna af erlendum uppruna

Þroskahjálp hélt í gær í samstarfi við ýmis félög og stofnanir ráðstefnu um stöðu og þarfir fatlaðra barna af erlendum uppruna (innflytjendur, hælisleitendur, flóttafólk) í íslensku samfélagi. Ráðstefnan var mjög fjölmenn og vel heppnuð.
Lesa meira

Réttindi - Skilningur - Aðstoð

Ráðstefna um aðstæður fatlaðra barna af erlendum uppruna verður haldin fimmtudaginn 2. maí nk. kl. 13.00 – 16.30 verður ráðstefna á Grand hótel í Reykjavík um stöðu og þarfir fatlaðra barna með innflyjenda-bakgrunn og þjónustu við þau.
Lesa meira

Lions-klúbburinn Þór gefur Landssamtökunum Þroskahjálp garðhýsi til að hafa við Daðahús, orlofshús samtakanna á Flúðum

Það má segja að Lions-klúbburinn Þór hafi tekið Daðahús í fóstur því að klúbburinn hefur á undanförnum árum unnið að ýmsum endurbótum í húsinu og við það og í síðustu viku gaf klúbburinn Þroskahjálp fallegt garðhýsi sem má nýta til að geyma, grill, verkfæri, dýnur og fleiri þess háttar hluti
Lesa meira

Þroskahjálp spyr forsætisráðherra eftir gerð lífskjarasamninga:

Ætlar ríksstjórnin að láta fatlað fólk búa áfram við sömu sultarkjörin eða stendur til að bæta líka lífskjör þeirra sem minnst fá?
Lesa meira

Tryggingastofnun opnar í Hlíðasmára 11 þann 1. apríl

Tryggingastofnun flytur frá Laugavegi í Hlíðasmára 11 í Kópavogi.
Lesa meira

Vegna umræðu um skerðingar á framlögum til jöfnunarsjóðs.

Landssamtökin Þroskahjálp lýsa yfir miklum áhyggjum af þeirri togstreitu og ágreiningi milli ríkis og sveitarfélaga sem hefur á undanförnum dögum endurspeglast í fréttaflutningi varðandi framlög til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
Lesa meira

DAÐAHÚS Á FLÚÐUM - SUMARLEIGA

Nú er búið að opna fyrir umsóknir fyrir sumarleigu á Daðahúsi á Flúðum. Skráning er hér á heimasíðunni okkar og þurfa umsóknir að berast fyrir 5. apríl nk.
Lesa meira

Almanakið 2019 uppselt

Almanakið 2019 er uppselt. Bestu þakkir fyrir stuðninginn.
Lesa meira