Hátíðarkveðjur og opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar

Þroskahjálp óskar fötluðu fólki, aðstandendum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegra hátíða.

Skrifstofa okkar verður lokuð milli jóla og nýárs, en sendið okkur endilega tölvupóst á throskahjalp@throskahjalp.is ef eitthvað er.