Gleðilega hinsegin daga!

Mynd: Prokura / Flickr.
Mynd: Prokura / Flickr.
Þessa viku eru hinsegin dagar og á laugardaginn er gleðigangan. Þá fögnum við hinsegin fólki á Íslandi. Margt hinsegin fólk er líka fatlað fólk og er mikilvægt að muna eftir þeim þegar við tölum um hinsegin regnbogann.
 
Á Auðlesið.is getur þú fundið útskýringar á allskonar hinsegin orðum á auðlesnu máli, eins og hvað það þýðir að vera samkynhneigður eða trans manneskja.
 
Þú getur skoðað dagskrána fyrir hinsegin daga hér: https://hinsegindagar.is/
 
Til hamingju með hinsegin daga!