Alþjóðadagur fatlaðra

Alþjóðadagur fatlaðra er haldinn um heim allan 3. desember. Fyrsti alþjóðlegi dagur fatlaðs fólks var haldinn af Sameinuðu þjóðunum árið 1992. Þroskahjálp hefur óslitið frá árinu 1993 haldið uppá þennan dag með því að veita Múrbrjóta þeim aðilum sem þykja hafa sýnt frumkvæði og ýtt undir nýsköpun varðandi þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu og þannig sýnt samfélagslega ábyrgð.

Alþjóðadagur fatlaðra er haldinn um heim allan 3. desember. Fyrsti alþjóðlegi dagur fatlaðs fólks var haldinn af Sameinuðu þjóðunum árið 1992. Þroskahjálp hefur óslitið frá árinu 1993 haldið uppá þennan dag með því að veita Múrbrjóta þeim aðilum sem þykja hafa sýnt frumkvæði og ýtt undir nýsköpun varðandi þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu og þannig sýnt samfélagslega ábyrgð.

Múrbrjótur ársins 2018 verður afhentur við hátíðlega athöfn 3. des. kl. 14:00  hjá Ási styrktarfélagi, Ögurhvarfi 16.