21.01.2021
Umboðsmaður barna, ásamt Landssamtökunum Þroskahjálp og Tabú hafa sent bréf til dómsmálaráðuneytisins og Dómstólasýslunnar vegna ofbeldis gegn fötluðum börnum.
Lesa meira
21.01.2021
Landssamtökunum Þroskahjálp barst á höfðingleg gjöf. Svanhildur Jónsdóttir, f. 8. nóvember 1942, d. 4. ágúst 2020 til heimilis á Brákarhlíð í Borgarnesi ánafnaði samtökunum rausnarlegri fjárhæð í erfðaskrá.
Lesa meira
20.01.2021
Sala almanaks Þroskahjálpar hefur verið framlengd til 29. janúar.
Lesa meira
19.01.2021
Blær Ástríkur Ástuson Ástráðsson táknmálsfræðingur og laganemi lést á heimili sínu í Kópavogi síðastliðinn laugardag, 51 árs að aldri.
Lesa meira
19.01.2021
Í gær birtist skýrsla sem gerð var að beiðni ríkislögreglustjóra um ofbeldi gegn fötluðu fólki og alvarlegar brotalamir í kerfum sem eiga að hlúa að og vernda fatlað fólk, t.a.m. lögreglan, dómstólar og stuðningskerfi brotaþola.
Lesa meira
14.01.2021
Landssamtökin Þroskahjálp hafa gefið út þrjú myndbönd á 5 tungumálum um réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna. Myndböndin eru liður í aukinni þjónustu samtakanna við fatlað fólk af erlendum uppruna og fjölskyldur þeirra með styrk frá Þróunarssjóði innflytjendamála.
Lesa meira
13.01.2021
Hér má lesa um hvaða breytingar eru á COVID-19 reglum í samfélaginu 13. janúar 2021.
Lesa meira
11.01.2021
Nýverið kom út afar athyglisverð fræðigrein eftir þær Emblu Guðrúnar Ágústsdóttur, Ástu Jóhannsdóttur og Freyju Haraldsdóttur: „Öráreitni og ableismi: Félagsleg staða ungs fatlaðs fólks í almennu rými“. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, starfsmaður Landssamtakanna Þroskahjálpar spjallaði við greinarhöfunda um fyrirbærið öráreitni, reitt fatlað fólk og mikilvægi þess að hafa orð um upplifanir sínar.
Lesa meira