16.03.2021
Margir Íslendingar hafa eflaust síðustu vikur og mánuði leitt hugann að hamförum og neyðarástandi, eftir langan tíma með COVID-19 heimsfaraldrinum og nú nýverið vegna jarðskjálfta og yfirvofandi eldgoss. Þá hafa margar fjölskyldur komið sér upp „viðlagakassa“ eins og Rauði kross Íslands hefur hvatt fólk til að gera og jafnvel gert áætlanir um viðbrögð ef neyðarástand myndast fyrir heimili sín.
Lesa meira
15.03.2021
Landssamtökin Þroskahjálp hafa sent inn umsögn til vinnuhóps forsætisráðuneytisins sem vinnur að stefnu um gervigreind. Stefnan er ítarleg og er byggð á væntanlegri stefnu Landssamtakanna Þroskahjálpar um gervigreind og réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira
10.03.2021
Nú er búið að opna fyrir umsóknir fyrir sumarleigu á Daðahúsi á Flúðum. Skráning er hér á heimasíðunni okkar og þurfa umsóknir að berast fyrir 7. apríl nk.
Lesa meira