23.05.2017
Þroskahjálp hefur ýmiss konar samstarf og samráð við hlutaðeigandi stjórnvöld ríkis og sveitarfélaga og tekur þátt í starfi nefnda og hópa sem stjórnvöld skipa. Samtökin reyna þar, eins og og nokkur kostur er, að hafa áhrif til þess að lög, reglur, stjórnsýsla og þjónusta verði sem best sniðin að þörfum fatlaðs fólks og tækifærum þess til sjálfstæðs lífs og þátttöku í samfélaginu.
Lesa meira
16.05.2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, afhenti í dag dagskrárgerðarfólki og hugmyndasmiðum sjónvarpsþáttanna Með okkar augum Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2017 á mannréttindadegi Reykjavikurborgar.
Lesa meira
10.05.2017
Í maí verða haldin tvö mismunandi málþing um innleiðingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks sem Þroskahjálp í samvinnu við fleiri aðila stendur að.
Lesa meira
05.05.2017
Formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar fundaði 26. apríl s.l. með Kristjáni Þór Júlíussyni, mennta- og menningarmálaráðherra. Á fundinum var farið yfir ýmis mikilvæg mál sem varða tækifæri og réttindi fatlaðs fólks, einkum barna og fólks með þroskahamlanir og skyldar raskanir, til menntunar og þátttöku í menningarlífi.
Lesa meira