Til baka
Jólakort
Jólakort

Jólakort

Vörunúmer
Verð með VSK
2.500 kr.

Vörulýsing

Myndir Sigrúnar Eldjárn eru þjóðinni kærar og flestum kunnar. Hún hefur gefið Landssamtökunum Þroskahjálp leyfi til þess að selja kort með myndum sínum til styrktar samtökunum. 

Allur ágóði fer óskertur til baráttu okkar fyrir réttindum og hagsmunum fatlaðs fólks!

Í pakkanum eru 12 stykki jólakort af þremur gerðum. Heimsending innanlands er innifalin í verðinu.