Fræðsla

Landsamtökin Þroskahjálp gefa út fræðsluefni í samvinnu við ýmsar stofnanir og aðila. Þá standa samtökin reglulega fyrir ráðstefnum, námskeiðum og fræðslukvöldum.

Hér til hægri er hægt að finna fjölbreytt fræðsluefni fyrir fagfólk, aðstandendur fatlaðs fólks og áhugafólk um réttindi fatlaðs fólks.