Yfirlýsingar og umræður

Yfirlýsing vegna skorts á aðgengi við veitingu Múrbrjótsins

Lesa meira

Athugasemdir til dómsmálaráðherra og undirstofnana um réttindi fatlaðs fólks í leit að vernd á Íslandi

Þroskahjálp, ÖBÍ og Tabú funduðu með dómsmálaráðherra varðandi réttindi fatlaðs fólks í leit að vernd á Íslandi.
Lesa meira

Yfirlýsing vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs

Þroskahjálp lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu fatlaðs fólks í þeim átökum sem nú geysa fyrir botni Miðjarðarhafs.
Lesa meira

Yfirlýsing frá Þroskahjálp vegna umfjöllunar Heimildarinnar um réttindagæslu fyrir fatlað fólk

Þroskahjálp lýsir yfir miklum áhyggjum vegna þess sem fram kemur í umfjöllun Heimildarinnar í dag um réttindagæslu fyrir fatlað fólk.
Lesa meira

Skammarlegt óréttlæti við nauðungaruppboð á aleigu fatlaðs manns

Lesa meira

Yfirlýsing Þroskahjálpar vegna nauðungarsölu á eign fatlaðs manns í Reykjanesbæ á íslensku og pólsku

Yfirlýsing Þroskahjálpar vegna nauðungarsölu á eign fatlaðs manns í Reykjanesbæ á íslensku og pólsku
Lesa meira

AUÐLESIÐ | Stjórn Þroskahjálpar óánægð með samninga sveitarstjórna

Stjórn Þroskahjálpar skoðaði samninga frá nýjum sveitarstjórnum á Íslandi. Stjórn Þroskahjálpar er óánægð með þessa samninga.
Lesa meira

Málefnasamningar sveitarstjórna mikil vonbrigði

Stjórn Þroskahjálpar sendir frá sér ályktun og lýsir yfir miklum vonbrigðum nú í kjölfar þess að málefnasamningar sveitarstjórna hafa verið birtir.
Lesa meira

Brýning send á stjórnmálin

Í gær sendi Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, brýningu um mikilvægi þess að stjórnmálin leggi samtökunum lið í baráttunni fyrir réttindum fatlaðs fólks.
Lesa meira

Skorað á félagsmálaráðherra að tryggja umönnunargreiðslur til foreldra í COVID-19 faraldrinum

Fundur stjórnar og aðildarfélaga Landssamtakanna Þroskahjálpar, haldinn laugardaginn 7. nóvember 2020, skorar á félagsmálaráðherra að tryggja greiðslur til foreldra sem þurfa að vera frá vinnu vegna umönnunar og stuðnings við fötluð börn sín vegna skertrar þjónustu í tengslum við COVID-19 eða vegna verndarsóttkvíar. Mikilvægt er að sá réttur nái einnig til foreldra fullorðins fatlaðs fólks sem býr í foreldrahúsum og einnig annarra aðstandenda fatlaðs fólks sem taka þetta að sér.
Lesa meira