Yfirlýsingar og umræður

Til Umhugsunar - Af fjölmiðlum, fólki og fyrirfólki

Umfjöllun um málefni fatlaðs fólks sem sett er fram af undirrituðum og á hans ábyrgð. Í tilefni af 40 ára afmæli Landssamtakanna Þroskahjálpar var ákveðið að styrkja Átak, félag fólks með þroskahömlun, til að standa fyrir stoltgöngu fólks með þroskahömlun og annars fatlaðs fólks sem myndi tengjast Fundi fólksins við Norræna húsið 3. september sl.
Lesa meira

„Til umhugsunar“ – Föstudagspistlar Friðriks Sigurðssonar.

Friðrik Sigurðsson fyrrverandi, framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar, mun á næstunni birta hér á heimasíðu samtakanna pistla um ýmislegt sem varðar málefni, hagsmuni og réttindi fólks með þroskahömlun og annars fatlaðs fólks.
Lesa meira