Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis.

Er málsókn málið?

Þann 30. júní sl. var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur dómur þar sem tekist var á um réttmæti þess að hafna fötluðum einstaklingi lögbundna þjónustu á þeim forsendum að fjárheimildir þeirrar opinberu stofnunar sem þjónustuna átti að veita væru uppurnir.
Lesa meira

Ávarp formanns við setningu landsþings

Landsþing samtakanna var sett í kvöld. Hér má lesa ávarp formanns samtakanna Bryndísar Snæbjörnsdóttur.
Lesa meira