Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis.

Sam­fé­lagið og fötlunar­for­dómar

Sunna Dögg Ágústsdóttir, verkefnisstjóri ungmennaráðs Þroskahjálpar, skrifaði grein um fötlunarfórdóma í samfélaginu sem birtist á Vísi.is á dögunum.
Lesa meira

For­gangur og fjar­kennsla: skóli, fötluð börn og við­eig­andi að­lögun

Í mars verða liðin tvö ár frá því að heimsfaraldur Covid-19 skall á með tilheyrandi takmörkunum og röskun á högum okkar allra. Eftir því sem á líður er að koma æ betur í ljós að þetta ástand og álagið sem fylgir hefur haft slæm áhrif á andlega líðan og heilsu margra barna og ungmenna.
Lesa meira

Grein: Afstofnanavæðing er lykilinn að Evrópu án aðgreiningar

Bryndís Snæbjörnsdóttir, varaformaður Inclusion Europe og fyrrum formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar skrifaði grein í blað EESC Diversity Europe Newsletter.
Lesa meira

Veldu þína rödd!

Fyrir fatlað fólk skiptir máli að eiga sterka rödd á Alþingi. Rödd sem talar og beitir sér fyrir sjálfsögðum mannréttindum fatlaðs fólks.
Lesa meira

Hafa allir raun­veru­legan kosninga­rétt?

Það er óumdeilanlegt að það eru mjög mikilsverð mannréttindi fólgin í því að fá kjósa og taka þannig þátt í að velja þá fulltrúa til að setja lög og stjórna ríki og sveitarfélögum.
Lesa meira

Tækifæri kerfisins

Sara Dögg, verkefnastjóri samhæfingar atvinnu- og menntunartækifæra hjá Þroskahjálp, skrifar hér um tækifæri ungs fatlaðs fólks.
Lesa meira

Grein: Fyrir hverja er söng­nám?

Aileen Soffia Svensdóttir skrifar hér um aðgengi að listnámi.
Lesa meira

Að einblína á viðkvæma hópa í mestri neyð

Verkefnastjóri hjá Þroskahjálp í málefnum fatlaðs fólks af erlendum uppruna og framkvæmdastjóri samtakanna spyrja hvort það geti undir einhverjum kringumstæðum talist í anda mannúðarsjónarmiða að senda fatlað fólk út í fullkomna óvissu.
Lesa meira

Hvernig Covid hafði andleg áhrif á mig

Grein eftir Ólaf Snævar um áhrif COVID-19 faraldursins á líðan hans.
Lesa meira

Réttindagæslan 10 ára!

Í dag fagnar réttindagæsla fatlaðs fólks 10 ára afmæli.
Lesa meira