Fréttir

Nýjar reglur vegna COVID, 25. mars

Nú er aftur búið að herða samkomutakmarkanir vegna þess að COVID smitum hefur fjölgað mjög hratt. Reglurnar gilda frá 25. mars til 15. apríl.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997 (beiting nauðungar), 563. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um mælaborð um farsæld barna.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála (réttarstaða brotaþola, fatlaðra og aðstandenda).

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga um almannatryggingar, 553. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007, (raunleiðrétting), 458. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu, 489 mál.

Lesa meira

Synjun úrskurðarnefndar velferðarmála um styrk vegna hjálpartækis ekki í samræmi við lög

Umboðsmaður Alþingis birti í síðustu viku á heimasíðu sinni mjög mikilvægt álit varðandi réttindi fatlaðs fólks til hjálpartækja og minnti þar stjórnvöld á skyldur þeirra til að standa við skuldbindingar ríkisins til að virða mannréttindi fatlaðs fólks og framfylgja ákvæðum samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Samfélagsleg ábyrgð íslenskra fyrirtækja og fatlað fólk

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja þeirra árið 2015 undir yfirskriftinni: „Enginn skilinn eftir“. Síðan hafa fjölmargir aðilar frá öllum sviðum samfélagsins, opinberar stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar, heitið því að vinna í anda markmiðanna, sýna samfélagslega ábyrgð og leggja þannig sitt að mörkum til sjálfbærni í heimi þar sem enginn er skilinn eftir.
Lesa meira

Jafningjanámskeið Tabú

Jafningjanámskeið Tabú eru 6 vikna námskeið fyrir fatlað og langveikt fólk.
Lesa meira