23.06.2021
Sara Dögg, verkefnastjóri samhæfingar atvinnu- og menntunartækifæra hjá Þroskahjálp, skrifar hér um tækifæri ungs fatlaðs fólks.
Lesa meira
21.06.2021
Umboðsmaður Alþingis hefur sent félags- og barnamálaráðherra bréf þar sem spurt er hvort hann sé meðvitaður um að afgreiðsla umsókna um örorkulífeyri hjá Tryggingastofnun hafi mögulega breyst.
Lesa meira
21.06.2021
Vinabær leitar að metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að taka þátt í að skapa, móta og stjórna rekstri fyrir íbúa.
Lesa meira
18.06.2021
Á samráðsvefnum Betri Hafnarfirði hefur verið stofnað svæði fyrir reynslusögur og hugmyndir um aðgengismál í sveitarfélaginu. Frumkvæði að stofnun svæðisins kemur frá starfshóp sem nýlega var stofnaður með það verkefni að marka heildstæða stefnu í aðgengismálum í Hafnarfirði.
Lesa meira
18.06.2021
Styrkir vegna kaupa á hjálpartækjum hækka 1. júlí þegar ný reglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi. Styrkirnir verða færðir upp til verðlags en það hefur ekki verið gert frá árinu 2008.
Lesa meira
09.06.2021
Í síðustu viku sendu kennslustjórar sérnámsbrauta/starfsbrauta í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu frá sér yfirlýsingu þar sem þeir lýstu yfir vonbrigðum og óánægju með innritunarferli á sérnámsbrautir og starfsbrautir. Landssamtökin Þroskahjáp harma þá stöðu sem upp er komin vegna innritunar á starfsbrautir framhaldskólanna og taka heilshugar undir yfirlýsingu kennslustjóranna
Lesa meira