Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um grænbók um mannréttindi

Lesa meira

Aðstæðubundið sjálfræði

Í lok síðasta árs kom út áhugaverð og merkileg bók sem ber nafnið Aðstæðubundið sjálfræði. Líf og aðstæður fólks með þroskahömlun. Bókin hefur nú verið tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis.
Lesa meira

Tækni og fötlun: Áhrif gagnabjögunar á mannréttindi

Hér birtist síðasti pistill Ingu Bjarkar um tækni og fötlun. Pistill dagsins fjallar um áhrif gagnabjögunar á mannréttindi.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um breytingu á lögum um heilbrigðisstarfsmenn nr. 34 2012 (heimilisofbeldi)

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um breytingu á lögum um málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingályktunar um eflingu barnamenningar 2024 – 2028

Lesa meira

Ályktun um afkomuöryggi fatlaðs fólks

Landssamtökin Þroskahjálp,ÖBÍ réttindasamtök og Landssamtökin Geðhjálp lýsa þungum áhyggjum af framfærsluvanda fatlaðs fólks sem flest býr við svo bág kjör að ógerlegt er að láta enda ná saman.
Lesa meira

Tækni og fötlun: Pósthúsið.

Vegna mikils áhuga á pistlum Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur, sérfræðings Þroskahjálpar í málefnum fatlaðs fólks, um fötlun og tækni höfum við ákveðið að birta þá alla í rituðu máli.
Lesa meira

Minningardagur um helförina: Helförin og fatlað fólk

Í tilefni af Minningardegi um helförina ritaði Árni Múli, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar, niður hugleiðingar um helförina og áhrif hennar.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um áform um frumvarp til laga um gagnaöflun um farsæld barna

Lesa meira