Fréttir

Múrbrjóturinn 2022

Ráfað um rófið, Lára Þorsteinsdóttir og Finnbogi Örn Rúnarsson hlutu Múrbrjótinn í dag á hátíðlegri stund.
Lesa meira

Yfirlýsing Þroskahjálpar vegna fregna af niðurskurði hjá réttindagæslu fatlaðs fólks

Við hjá Þroskahjálp höfum fengið fregnir af því að til standi að skera verulega niður hjá réttindagæslu fatlaðs fólks. Við lýsum yfir þungum áhyggjum af þessari stöðu og höfum nú þegar óskað eftir fundi með félags- og vinnumarkaðsráðherra, ásamt Öryrkjabandalagi Íslands.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um áform um lagasetningu um sanngirnisbætur.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga

Lesa meira

Nýir talsmenn barna á Alþingi

Undirritun yfirlýsingar talsmanna barna á Alþingi fór fram í Alþingishúsinu í dag. Þingmenn léku sér saman og hétu því að tala fyrir hagsmunum barna.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu og lögfestingu valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Lesa meira

Landsáætlun um innleiðingu Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Fulltrúar Þroskahjálpar tóku í gær þátt í ráðstefnu um gerð landsáætlunar um innleiðingu á Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem haldin var á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um breytingu á lögræðislögum

Lesa meira