Fréttir

30 ára afmæli Átaks fagnað

Við það tilefni afhenti Unnur Helga, formaður Þroskahjálpar, Hauki Guðmundssyni, formanni Átaks, gjöf, um leið og hún áréttaði mikilvægi Átaks fyrir Þroskahjálp, en Þroskahjálp leggur mikið upp úr því að fá raddir Átaks að borðinu í fjölmörgum verkefnum okkar.
Lesa meira

Sæti við borðið: fundi á Ísafirði frestað

Sæti við borðið fundinum, sem átti að halda í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag, 26. september, hefur verið frestað sökum veðurs.
Lesa meira

Hvað er að frétta?!

Rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda.
Lesa meira

Börn á biðlistum

Umboðsmaður barna hefur nú birt upplýsingar um bið barna eftir þjónustu. Tölurnar eru verulega sláandi og sýnir að töluverð fjölgun hefur orðið á biðlistum.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um áform um breytingu á 15. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um áform um breytingu á lögum um framhaldsskóla (vinnustaðanám, innritun o.fl.)

Lesa meira

Sæti við borðið — ferð um landið

Þroskahjálp, í samstarfi við Fjölmennt og Átak, ferðast nú um landið með fræðslu fyrir fatlað fólk um störf notendaráða.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að húsnæðisstefnu til fimmtán ára og aðgerðaáætlun til fimm ára (hvítbók um húsnæðismál) - Viðbót

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um áform um breytingar á persónuverndarlögum

Lesa meira