Fréttir
03.12.2019
Í dag veittu Landssamtökin Þroskahjálp viðurkenningu sína, Múrbrjótinn, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Múrbrjóturinn eru veittur þeim sem að mati samtakanna brjóta niður múra í réttindamálum og viðhorfum til fatlaðs fólks.
Lesa meira
Fréttir
29.11.2019
Ágústa Erla Þorvaldsdóttir var á fundi framkvæmdaráðs kjörin varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar.
Lesa meira
Fréttir
14.11.2019
Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, hefur verið kjörin varaformaður Inclusion Europe!
Lesa meira
Fréttir
14.11.2019
Reykjavík Dance Festival býður félagsmönnum Þroskahjálpar afslátt á hátíðina.
Lesa meira
Fréttir
13.11.2019
Landssamtökin Þroskahjálp lýsa miklum áhyggjum vegna þeirrar stöðu sem komin er upp milli sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands.
Lesa meira
Fréttir
11.11.2019
Ólafur Hafsteinn Einarsson óskaði í september eftir fundi með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, en hann var vistaður í kvennafangelsinu á Bitru á Suðurlandi ásamt öðrum fötluðum einstaklingum. Hann ítrekaði beiðni sína við forsætisráðherra nú á dögunum.
Lesa meira
Fréttir
04.11.2019
Níunda serían af verðlaunaþáttunum MEÐ OKKAR AUGUM komin í sýningu.
Lesa meira
Fréttir
30.10.2019
Kæri Jakob Frímann, Í síðari hluta júní í sumar urðu ummæli sem þú viðhafðir í útvarpsþætti til þess að vekja hörð viðbrögð, en þessi ummæli fjölluðu með sérstökum hætti um orsakir einhverfu. Fram kom yfirlýsing frá Einhverfusamtökunum vegna orða þinna og loks önnur frá þér þar sem þú ávarpaðir Elínu Ýr Hafdísardóttur sem hafði gagnrýnt orð þín: „Það var ekki ætlun mín að særa þig eða aðra með ummælum mínum. Ég bið þig og aðra þá forláts, sem ég hef valdið uppnámi með ábendingum um Toxic Cocktail kenninguna sem vísindakonan Barbara Demeneix og margir fleiri hafa ritað um þessi efni.“
Lesa meira
Fréttir
29.10.2019
Múrbrjóturinn er viðurkenning sem Landssamtökin Þroskahjálp veita einstaklingi eða einstaklingum, félagi eða verkefni sem að mati samtakanna hefur brotið niður múra í réttindamálum fatlaðs fólks og viðhorfum til þess og stuðlað þannig að því að fatlað fólk verði fullgildir þátttakendur í samfélaginu og hafi tækifæri til að lifa eðlilegu lífi til jafns við aðra.
Lesa meira
Fréttir
28.10.2019
Á landsþingi Landssamtakanna Þroskahjálpar þann 26. október var kjörin ný stjórn. Bryndís Snæbjörnsdóttir var endurkjörin sem formaður til næstu tveggja ára.
Lesa meira