Fréttir

Mikilvægt hlutverk almannaheillasamtaka

Almannaheill, regnhlífasamtök þriðja geirans, hvetja aðildarfélög sín, önnur félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir og allan almenning til að leggjast á sveif með yfirvöldum í að draga úr áhrifum veirufaraldursins og fylla í þau skörð sem ekki er á færi opinberra aðila að fylla.
Lesa meira

Óskað eftir upplýsingum um fjölda COVID smita í búsetu fatlaðs fólks

Í erlendum fjölmiðlum hefur komið fram að allt bendi til þess að COVID-smit séu mun útbreiddari meðal fatlaðs fólks og aldraðra sem dveljast á sambýlum, búsetukjörnum og stofnunum en á meðal fólks almennt.
Lesa meira

Ekki heimilt að láta fatlaðan einstakling taka þátt í að greiða fæði starfsmanns

Úrskurðarnefnd velferðarmála felldi fyrr í mánuðinum úr gildi ákvörðun sveitarfélags um að láta fatlaðan einstakling taka þátt í að greiða kostnað af fæði starfsmanns sem veitti honum þjónustu.
Lesa meira

Fjölgun NPA samninga og átak í byggingu íbúða fyrir fatlað fólk!

Stjórn Landssamtakanna Þroskahjálpar skorar á ríkisstjórnina að hraða framkvæmd lagaákvæða um niðurlagningu stofnana og herbergjasambýla fyrir fatlað fólk með því að ráðast í átak við byggingu íbúða og að fjölga NPA samningum.
Lesa meira

RÚV birtir nú fréttir á auðlesnu máli

Eftir áskorun frá Þroskahjálp um að birta meira auðlesið efni um kórónaveiruna hefur RÚV ákveðið að gefa enn frekar í og munu nú flytja fréttir á auðskildu máli af fjölbreyttum málum.
Lesa meira

Frestun á útgáfu tímarits Landssamtakanna Þroskahjálpar

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útgáfu 1. tölublaðs tímarits Landsamtakanna Þroskahjálpar verða frestað.
Lesa meira

Barátta Þroskahjálpar í faraldrinum

Fátt annað en kórónaveiran hefur komist að í umræðunni undanfarnar vikur og starf Landssamtakanna Þroskahjálpar hefur litast af því. Við höfum staðið vaktina til að tryggja réttindi og öryggi fatlaðs fólks og aðstandenda þess, og miðlað margvíslegum mikilvægum upplýsingum um kórónaveiruna og ástandið.
Lesa meira

Easy to read information about the corona-virus

We hear people talking about the corona-virus all around us. Everyone has the right to access correct information on the corona-virus, including people with intellectual disabilities.
Lesa meira

Informacje o korona-wirusie w prostym języku

Dużo mówi się o korona-wirusie. Każdy powinien móc przeczytać informacje o korona-wirusie, również osoby niepełnosprawne. Throskahjalp, Islandzki Związek Niepełnosprawności Intelektualnej, Inspektorat Zdrowia i Ministerstwo Zdrowia opracowało tą broszurę.
Lesa meira

Skammtímadvalir og verk- og vinnustaðir fatlaðs fólks lokaðir!

Í kjölfarið þess að yfirvöld lýstu yfir neyðarstigi almannavarna í tengslum við kórónaveiruna eða COVID-19 hafa mörg sveitarfélög ákveðið að loka starfseiningum sem sóttar eru af einstaklingum í viðkvæmum hópum, þar með talið skammtímadvölum bæði fyrir börn og fullorðna.
Lesa meira