Dregið hefur verið í almanakshappdrætti Þroskahjálpar!

Í meira en 30 ár hafa Landssamtökin Þroskahjálp gefið út almanak til þess að fjármagna starfsemi sína, en samtökin reiða sig nær alfarið á frjáls framlög. Almanak Þroskahjálpar er einnig miði í listaverka happdrætti en í pottinum eru verk eftir marga af fremstu listamönnum þjóðarinnar!

Nú hefur verið dregið í happdrættinu og má nálgast vinningstölur hér.

Númerið þitt finnur þú á forsíðu almanaksins.

 

Enn er hægt að kaupa almanakið sem styrkir starfsemi samtakanna, en athugið að dagatölin sem seld eru hér með eru ekki hluti af happdrættinu og eru sérstaklega merkt.