Varst þú að útskrifast af sérnámsbraut í framhaldsskóla?

Við hvetjum nýútskrifaða stúdenta af sérnámsbrautum til að skoða námsbrautir og námskeið hjá Fjölmennt, þar sem er meðal annars hægt að læra Tölvu- og margmiðlunartækni, fara á sjálfsstyrkingarnámskeið, á íþróttabraut, listnámsbraut og margt fleira!

Hér má sjá námsbrautir Fjölmenntar.
Hér er bæklingur með nýjum námskeiðum í haust.