Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (fjárhæðir fylgi launavísitölu), 20. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar umdrög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007 (fjarheilbrigðisþjónusta)

Lesa meira

Mannréttindadómstóll Evrópu frestar brottvísun Hussein Hussein

Mannréttindadómstóll Evrópu frestar brottvísun Hussein Hussein. Þroskahjálp fagnar þessu inngripi, enda hefur það hefur verið mat Þroskahjálpar frá upphafi að meðferð útlendingayfirvalda í máli Hussein standist ekki mannréttindalegar skuldbindingar.
Lesa meira

Yfirlýsing vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs

Þroskahjálp lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu fatlaðs fólks í þeim átökum sem nú geysa fyrir botni Miðjarðarhafs.
Lesa meira

Svipmyndir af landsþingi Þroskahjálpar

Landsþing Þroskahjálpar 2023 var haldið 21. október, sem og málþingið Þak yfir höfuðið um búsetumál fatlaðs fólks.
Lesa meira

Starfsnemar hjá Þroskahjálp

Í síðustu viku hófu tveir starfsnemar störf á skrifstofu Þroskahjálpar. Það er sönn ánægja að kynna þær hér.
Lesa meira

Yfirlýsing frá Þroskahjálp vegna umfjöllunar Heimildarinnar um réttindagæslu fyrir fatlað fólk

Þroskahjálp lýsir yfir miklum áhyggjum vegna þess sem fram kemur í umfjöllun Heimildarinnar í dag um réttindagæslu fyrir fatlað fólk.
Lesa meira

Sæti við borðið: Næsti fundur á Ísafirði 2. nóvember

Sæti við borðið fundaherferðin heldur áfram, og nú skal gerð önnur tilraun til að sækja Ísafjörð heim
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um Mannréttindastofnun Íslands, 239. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, 238. mál

Lesa meira