Áskorun til stjórnvalda um að tryggja það að fötluðu fólki sé kleift að taka virkan og fullan þátt í stjórnmálum og opinberu lífi til jafns við aðra.

FW: Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022

Lesa meira

Bréf til dómsmálaráðherra varðandi sanngirnisbætur

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar.

Lesa meira

Til hlutaðeigandi stjórnvalda varðandi sanngirnisbætur

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.

Lesa meira

Fundur Landssamtakanna Þroskahjálpar með dómsmálaráðherra.

Formaður og framkvæmdastjóri Þroskahjálpar funduðu í morgun með Sigríði Á Andersen, dómsmálaráðherra. Á fundinum var farið yfir ýmsar ráðstafanir og aðgerðir sem Landssamtökin Þroskahjálp telja nauðsynlegt að íslensk stjórnvöld grípi til ef þau ætla að standa við skuldbindingar sínar um að tryggja fötluðu fólki án mismununar þau mannréttindi sem mælt er fyrir um í ýmsum fjölþjóðlegum samningum sem Ísland hefur undirgengist. Þessar skuldbindingar eru sérstaklega áréttaðar í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem íslenska ríkið fullgilti sl. haust og skuldbatt sig þar með til að virða og framfylgja.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um útlendingamál.

Lesa meira