Viðbót við umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um útlendingalög (alþjóðleg vernd)

Viðbót við umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um útlendingalög (alþjóðleg vernd)

 

  1. desember 2023

Landssamtökin Þroskahjálp taka heils hugar undir og lýsa stuðningi við það sem fram kemur í umsögn Rauða krossins á Íslandi, dags. 30. nóvember 2023, um útlendingalög (alþjóðleg vernd).

 

Virðingarfyllst

Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður Þroskahjálpar

Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar

 

Nálgast má mál sem umsögnin á við hér.