13.30 – 14.00: Sófaspjall 1 Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ réttindasamtaka Eiríkur Smith, sérfræðingur hjá Réttindagæslu fyrir fatlað fólk Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Gæða– og eftirlitsstofnunar velferðarmála Spyrill: Hekla Björk Hólmarsdóttir, aðjúnkt við HÍ
— Stutt hlé í 10 mínútur
Hluti 2: Áskoranir í verkefnum geðheilsuteymis taugaþroskaraskana
14.10 – 14.30: Erindi Bjargey Una Hinriksdóttir, teymisstjóri Geðheilsuteymis taugaþroskaraskana
14:30 – 15:00: Sófaspjall 2 Dagur Bjarnason, yfirlæknir Geðheilsuteymis taugaþroskaraskana Gerður Aagot Árnadóttir, læknir Hanna Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður á íbúðakjarna Spyrill: Atli Már Haraldsson, talsmaður fatlaðs fólks
— Stutt hlé í 10 mínútur
Hluti 3: Sjálfræði og sjálfstætt líf: Hver á að ráða?
15.10 – 15:30: Erindi Guðrún V. Stefánsdóttir, prófessor emerita í fötlunarfræðum og Laufey E. Löve, lektor í fötlunarfræðum
15.30 – 16:00: Sófaspjall 3 Árni Viðar Þórarinsson, forstöðumaður á íbúðakjarna Friðrik Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Þroskahjálpar Guðrún V. Stefánsdóttir, prófessor emerita í fötlunarfræðum Laufey E. Löve, lektor í fötlunarfræðum Spyrill: Ólafur Snævar, talsmaður fatlaðs fólks