Umsögn um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál). (Þingskjal 27  —  27. mál).

Umsögn má lesa hér

Frumvarp má lesa hér