Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007, (raunleiðrétting), 458. mál.

Með vísan til þeirra staðreynda og veigamiklu sanngirnisraka sem er að finna í greinargerð með frumvarpinu, sem og í umsögn Öryrkjabandalagsins um það, hvetja Landssamtökin þroskahjálp velferðarnefnd eindregið til að afgreiða þetta mikla og augljósa réttlætismál án tafar úr nefndinni og skorar á Alþingi að samþykkja frumvarpið á þessu þingi til að það geti orðið sem fyrst að lögum.

 

Virðingarfyllst.

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar.

Nálgast má frumvarpið sem umsögnin á við hér.