Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um vistun barna á vegum stjórnvalda á einkaheimilum. 475. mál.

Landssamtökin þroskahjálp þakka fyrir að hafa fengið þingsályktunartillöguna  til umsagnar.

 Samtökin fagna þingsályktunartillögunni og lýsa eindregnum stuðningi við hana og hvetja Alþingi eindregið til að samþykkja tillöguna.

 Samtökin óska eftir að fá fund með allsherjar- og menntamálanefnd til að gera betri grein fyrir sjónarmiðum sínum og áherslum varðandi þingsályktunartillöguna og tengd mál.

  

Virðingarfyllst.

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar.

Nálgast má þingsályktunartillöguna sem umsögnin á við hér.