Gleðilega hátíð!

Landssamtökin Þroskahjálp óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ár. Með þökkum fyrir stuðning á árinu sem er að líða!
 
Skrifstofa okkar verður lokuð frá og með 23. desember til 4. janúar. Enn er hægt að kaupa almanakið fyrir árið 2021 í vefverslun eða á sala@throskahjalp.is og við sendum það á nýju ári!