Fréttir

Fyrir okkur öll

Átakið „Fyrir okkur öll“ er hluti af vitundarvakningu um réttindi fatlaðs fólks. Þroskahjálp er samstarfsaðili í verkefninu sem er unnið í samvinnu ríkis, sveitarfélaga og hagsmunasamtaka. Mikil þörf er á að kynna almenningi efni samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Skrifstofan lokuð fimmtudag og föstudag

Vinsamlegast athugið að skrifstofa Þroskahjálpar verður lokuð fimmtudaginn 8. maí og föstudaginn 9. maí. Tilefnið er Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar og Þroskahjálpar.
Lesa meira

Mannréttindastofnun tekin til starfa

Þroskahjálp fagnar því að Mannréttindastofnun Íslands hefur tekið til starfa. Stofnunin á að efla og vernda mannréttindi á Íslandi. Hún heyrir undir Alþingi en er sjálfstæð í störfum sínum og óháð fyrirmælum frá öðrum, þ.m.t. Alþingi. Eitt af verkefnum stofnunarinnar er eftirlit með framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um tillögu til þingsályktunar um fjámálaáætlun fyrir árin 2026 – 2030

Lesa meira

Réttindaganga á baráttudegi

Fjölmennum í kröfugöngu 1. maí og krefjumst aukinna réttinda fyrir fatlað fólk. Betri kjör, bætt aðgengi og betri menntun. Baráttumálin eru ótal mörg og mikilvægt að láta heyra í sér og sýna samstöðu.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um framhaldsskóla

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um stefnu um farsæld barna til ársins 2035

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um námsgögn

Lesa meira

Upplýsingatorg opnar á Island.is. Tímamót í þjónustu við aðstandendur fatlaðra barna

Nýtt vefsvæði á island.is um réttindi og þjónustu við fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Verkefnið er unnið af Þroskahjálp í samstarfi við Mennta-og barnamálaráðuneytið. Upplýsingar eru aðgengilegar bæði á íslensku og ensku, og verða aðgengilegar á fleiri tungumálum í næsta áfanga verkefnisins.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um þingsályktun um framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025-2028, 227. mál.

Lesa meira