Almanakið 2019 komið út

Listaverkaalmanak samtakanna fyrir árið 2019 er komið út. Almanakið er gullfallegt að venju og í þetta sinn prýðir það myndir eftir listakonuna Auði Ólafsdóttir. Almanakið kostar 3.000 kr. og er hægt að panta það hér á síðunni og fá það sent heim. Þá munu sölumenn okkar ganga í hús og bjóða það til sölu. Við vonum að sölumönnum okkar verði vel tekið.

panta almanak hér