Almanak Þroskahjálpar - Kort

Almanak Þroskahjálpar

Forsíða Listaverka almanaks Þroskahjálpar fyrir árið 2020 með mynd af verki Tolla á forsíðunniAlmanak Þroskahjálpar fyrir árið 2020 er komið út og í þetta sinn prýða verk listamannsins Tolla almanakið. Landssamtökin Þroskahjálp reiða sig næralfarið á frjáls framlög almennings og spilar almanakssalan þar stórt hlutverk.

Vinsamlega fyllið út meðfylgjandi eyðublað til að kaupa almanakið. Einnig er hægt að senda okkur póst á throskahjalp@throskahjalp.is eða hafa samband í síma 588-9390.

Athugið að þessi skráning miðast við að almanakið sé keypt með kreditkorti. Viljir þú millifæra greiðsluna, hafðu samband á throskahjalp@throskahjalp.is.

Næsta skref er að velja fjölda dagatala og þaðan er farið inn á öruggu greiðslusíðu hjá Dalpay