Áskorun til velferðarnefndar alþingis

Landssamtökin Þroskahjálp skora á velferðarnefnd að búa svo um hnúta að fulltryggt verði að ef frumvarp þetta verður að lögum sé engin hætta á  að  framkvæmd stjórnvalda  á  grundvelli  þeirragangi  á  nokkurn  hátt  gegn  ákvæðum  og markmiðum  samnings  SÞ  um  réttindi  fatlaðs  fólks varðandi  sjálfstætt  líf  og  útrýmingu stofnanaþjónustu við það.

Frumvarp má skoða hér

Umsögn Þroskahjálpar má lesa hér