Um COVID

Landssamtökin Þroskahjálp hafa í samvinnu við landlækni og heilbrigðisráðuneytið búið til upplýsingabækling um COVID á auðlesnu máli.

Það er mikilvægt að allir geti nálgast réttar og góðar upplýsingar.

Upplýsingar um COVID á auðskildu máli, 2. útgáfa

 

1. útgáfa, mars 2020

Upplýsingar um kóróna-veiruna á auðskildu máli

Informacje o korona-wirusie w prostym języku

Easy to read information about the corona-virus